top of page
Endurmenntunarnámskeið
Við bjóðum upp á fjölbreytt endurmenntunarnámskeið fyrir fagfólk í faggreinum eins og snyrti-, fótaaðgerða- og naglafræði.
Hjá okkur getur þú dýpkað þekkinguna og bætt við þjónustuframboð með námskeiðum eins og Electric Manicure, BSystem og Sopolish – sérsniðin fyrir starfandi fagfólk sem vill vera á toppnum í sinni grein.
bottom of page