top of page

PRONAILS NAGLASKÓLINN
AKUREYRI

Naglaskóli ProNails er eini naglaskólinn staðsettur á Akureyri.

Kennari er Hafrún Helga eigandi sjúkranudd og neglur ehf. , hún hefur unnið með ProNails vörurnar síðan hún lærði naglafræði hjá ProNails árið 2010. 

Hún fékk kennararéttindi eftir kennaranámskeið í höfuðstöðvum ProNails í Belgíu Mars 2023 og fer hún á 2já ára fresti út á námskeið til að viðhalda kennararéttindum sínum.

Grunnnámskeið:

Á grunnnámskeiðinu er kennt allt sem þú þarft til að verða naglafræðingur.
Ath. Unnið er á módelum og æfingarhendi.
Farið er yfir:

- Uppbyggingu naglarinnar og naglasjúkdómar.
- Sótthreinsun og Hreinlæti
- Undirbúningur náttúrulegu naglarinnar
- Ásetning með Tips og Formum
- Náttúrulegt útlit
- French manicure
- Heillitun með Gellak
- Camoflage ásetning
- Lagfæring 
- Aukanámskeið innifalin:

          - BSystem
          - Sopolish

Námskeiðið sjálft skiptist í 6 skipti á 12 vikna tímabili svo að nemendurnir fái góðan tíma til að æfa sig á milli tíma og fái þá aðstoð sem þeir þurfa .
Nemendurnir þurfa að mæta í alla 6 tímana og vera duglegir að æfa sig heima. Ef nemendur þurfa auka aðstoð að þá er það ekkert mál því að kennarinn er búsettur og starfandi á Akureyri.
Á hv
erju námskeiði er aðeins pláss fyrir 4 nemendur til að tryggja að allir fái jafn góða kennslu.
 

Næstu námskeið:

Grunnnámskeið September 2025 

Grunnnámskeið Janúar 2026 

 

skráning er hafin á pnhafrun@gmail.com

2 ´grunnnámskeið verða haldin á ári og munu þau byrja í Janúar og September ár hvert ef næg skráning næst, annars er hægt að hafa samband og fá einkakennslu.

Vörupakkar

Við bjóðum uppá 3 mismunandi vörupakka svo að allir finni sér eitthvað sem hentar.

Staðfestingargjald uppá 75.000kr er innifalið í verðinu!

Basic
420.000kr

Handklæði

Form rúlla

Cuticle pusher

Sander fine 12stk

Sander Medium 12stk

Pro•File 180 grit 1stk

Pro•File 150 g 1stk

New Generation þjöl

Nail brush

Master French White

BSystem Discovery Box

  • Acidfree Primer

  • Bflex Clear

  • Bflex Baby

  • Bstrong Clear

  • Bstrong Pure

  • BColour Wild At Heart

Vitamina Oil 10ml + Pipetta

Hyaluron hand creme 50ml

ProSeptic 125ml

Clinilotion 125ml

Non Acetone 50ml

Whipes kassi

Visiotech 2.0 Naglabor

Stainless Steel Tip for Sanders

UV/LED Smart light

Classic 
510.000kr

Handklæði

Form rúlla

Cuticle pusher

Sander fine 12stk

Sander Medium 12stk

Pro•File 180/240 grit 3stk

Pro•File 180/180 grit 3stk

Pro•File 150/150 g 3stk

New Generation 3stk

Nail brush

Master French White

BSystem Discovery Box

  • Acidfree Primer

  • Bflex Clear

  • Bflex Baby

  • Bstrong Clear

  • Bstrong Pure

  • BColour Wild At Heart

Vitamina Oil 10ml + Pipetta

Hyaluron hand creme 50ml

ProSeptic 125ml

Clinilotion 125ml

Non Acetone 50ml

Whipes kassi

Visiotech 2.0 Naglabor

Stainless Steel Tip for Sanders

UV/LED Smart light

Lunar Light Borðlampi

Flexibase

Milky Pink 15ml

Sapphire Gloss

Pensill no 2

Gellak 2x

Pensill no 5

Diamond Grinder Bit

Próftökugjald

Pro
615.000kr

Handklæði

Form rúlla

Cuticle pusher

Sander fine 50stk

Sander Medium 50stk

Pro•File 180/240 grit 6stk

Pro•File 180/180 grit 6stk

Pro•File 150/150 g 6stk

New Generation 6stk

Nail brush

Master French White

BSystem Discovery Box

  • Acidfree Primer

  • Bflex Clear

  • Bflex Baby

  • Bstrong Clear

  • Bstrong Pure

  • BColour Wild At Heart

Vitamina Oil 10ml + Pipetta

Hyaluron hand creme 50ml

ProSeptic 125ml

Clinilotion 125ml

Non Acetone 50ml

Whipes kassi

Visiotech 2.0 Naglabor

Stainless Steel Tip for Sanders

2x UV/LED Smart light

Lunar Light Borðlampi

Flexibase

Milky Pink 15ml

Sapphire Gloss

Pensill no 2

Gellak 2x

Pensill no 5

Diamond Grinder Bit​

Próftökugjald

BColour Box

Arm rest

Universal Primer

Unicorn Bit

bottom of page